Heilsuátak fyrir ungmenni á aldrinum 16-20 ára

Dagana 27. mars til og með 11. apríl verður ókeypis aðgangur í sundlaugina, þrektækjasalinn og íþróttahúsið milli kl. 7 og 9 virka morgna, fyrir ungmenni á aldrinum 16-20 ára búsett í Húnaþingi vestra.

 

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs Húnaþings vestra.

Var efnið á síðunni hjálplegt?