Grenjavinnsla og minkaeyðing

Grenjavinnsla og minkaeyðing

Auglýst var eftir áhugasömum aðilum til að sinna grenjavinnslu og minkaeyðingu í sveitarfélaginu næstu fjögur ár. Umsóknir bárust um grenjavinnslu á öll veiðisvæði og gerðir hafa verið samningar við umsækjendur.  Ekki bárust umsóknir um öll veiðisvæðin í minkaveiði, en leitað var til aðila til að sinna þeim svæðum sem ekki bárust umsóknir um. Gengið hefur verið frá samningum við umsækjendur til fjögurra ára, en um þau svæði sem ekki bárust umsóknir um var samið við viðkomandi aðila til eins árs.  

Eftirtaldir aðilar sinna grenjavinnslu og minkaveiði í Húnaþingi vestra:

Grenjavinnsla til fjögurra ára:

Óskar Sigurbjörnsson Vatnsnes vestan

Björn V. Unnsteinsson Vatnsnes austan

Benedikt Guðni Benediktsson Miðfjörður

Skúli Sigfússon Víðidalur

Þorbergur Guðmundsson Hrútafjörður austan

Hannes Hilmarsson Hrútafjörður vestan

 Minkaveiði til fjögurra ára: 

Þorbergur Guðmundsson Miðfjörður

Elmar Baldursson Vatnsnes austan

Þormóður Heimisson Vatnsnes vestan

 Minkaveiði til eins árs: 

Þorbergur Guðmundsson Víðidalur

Kristmundur Ingþórsson Víðidalur

Hannes Hilmarsson Hrútafjörður vestan

Þormóður Heimisson Hrútafjörður austan

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?