Götusópun á Hvammstanga

Götusópun á Hvammstanga

Mánudaginn 24. júlí verða götur á Hvammstanga sópaðar.
Íbúar eru beðnir að leggja bílum sínum ekki úti á götu til að tryggja að verkið takist sem best.

Framkvæmda- og umhverfissvið

Var efnið á síðunni hjálplegt?