Gott samstarf milli Kormáks og Hvatar í 5. flokki kvenna

Gott samstarf milli Kormáks og Hvatar í 5. flokki kvenna

Um sl. helgi fóru stúlkur úr 5. flokki kvenna á Goðamót í fótbolta á Akureyri. Kormáksstelpur voru með lið og skiptust einnig á að spila með Hvöt frá Blönduósi þar sem vantaði aðeins uppá leikmannahópinn þeirra.  Þetta frábæra samstarf veitti báðum liðum Goðaskjöldinn sem gefin er fyrirmyndarliðum. 

Sannur íþróttaandi hjá stelpunum okkar.

Var efnið á síðunni hjálplegt?