Glæsilegur árangur hjá nemendum Grunnskóla Húnaþings vestra í Skólahreysti!

Glæsilegur árangur hjá nemendum Grunnskóla Húnaþings vestra í Skólahreysti!

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra sigraði Vesturlandsriðilinn í skólahreysti sl miðvikudag.

 

Liðið skipa Emil Óli Pétursson, Stefán Páll Böðvarsson, Leonie Sigurlaug Friðriksdóttir og Ingunn Elsa Apel Ingadóttir.

 

Varamenn liðsins eru Ásgeir Ómar Ólafsson og Freyja Lubina Friðriksdóttir.

 

Óskum þeim til hamingju með glæsilegan árangur!

Var efnið á síðunni hjálplegt?