Gatnasópun og garðaúrgangur

Gatnasópun og garðaúrgangur

Í næstu viku verða gangstéttir og plön smúluð og í framhaldinu verða götur sópaðar, þeir sem hafa hug á að sópa/smúla úr steyptum innkeyrslum er hvattir til að gera það áður en sópurinn mætir á svæðið. Áætlað er að sópurinn byrji 18. maí nk.

Garðaúrgangur á Hvammstanga og Laugarbakka verður sóttur frá þeim sem setja hann út við lóðamörk dagana 11-13 maí nk. Mikilvægt er að halda trjágreinum aðskildum.

 

Umhverfissvið

Var efnið á síðunni hjálplegt?