Framtíðarskipan í skólamálum

Í meðfylgjandi glærum er kynning á niðurstöðum starfshóps um framtíðarskipan í skólamálum sem kynnt hefur verið á fundi með starfsfólki skólanna sem og á almennum íbúafundi.

Í anddyri ráðhússins er kassi þar sem hægt er að koma með skriflegar ábendingar varðandi niðurstöðurnar. Framundan eru vinnufundir með starfsfólki skólanna og einnig foreldrum skólabarna.

Var efnið á síðunni hjálplegt?