Frá kjörstjórn Húnaþings vestra.

 

Kjörstjórn Húnaþings vestra kom saman til fundar þann 20. mars sl. í Grunnskóla Húnaþings vestra.

Kjörstjórn skipti með sér verkum og var Sigurður Þór Ágústsson kjörinn formaður, Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir, ritari og Karl Sigurgeirsson, meðstjórnandi.

 

Kjörstjórn Húnaþings vestra skipa eftirtalin:

 

Aðalmenn:      Sigurður Þór Ágústsson, formaður.

   Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir, ritari.    Karl Sigurgeirsson, meðstjórnandi.

 

Varamenn:

   Þorgerður Sigurjónsdóttir.

   Rafn Benediktsson.    Halldór Sigfússon.

Var efnið á síðunni hjálplegt?