Frá Íþróttamiðstöðinni

Vegna framkvæmda í íþróttamiðstöð Húnaþing vestra verður lokað í sund,þrek og íþróttasal dagana mánudaginn 2. janúar til og með laugardeginum 7. janúar.

Íþróttamiðstöðin opnar aftur sunnudaginn 8. janúar. kl. 10:00

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.

 

                                                                             Íþrótta-og tómstundafulltrúi

Var efnið á síðunni hjálplegt?