Festingar á sorptunnur

Festingar á sorptunnur
Íbúar Húnaþings vestra geta nú nálgast festingar á ruslatunnur í Hirðu á opnunartíma.
 
Um er að ræða teygjur sem koma í veg fyrir að lok á ruslatunnum fjúki upp með tilheyrandi foki úr tunnum.
Teygja og tveir hnappar: 600.-
 
Var efnið á síðunni hjálplegt?