Er styrkur í þér?

Er styrkur í þér?

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2020.

a)      Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar

b)      Verkefnastyrkir til menningarstarfs

c)      Stofn- og rekstrarstyrkir til menningarstarfs

 

Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, 20. nóvember nk.

Starfsmenn SSNV verða með vinnustofu/viðtalstíma miðvikudaginn 6. nóvember frá klukkan 13:00-16:00 á skrifstofu SSNV Höfðabraut 6, Hvammstanga

þar sem boðið verður upp á einstaklingsaðstoð við gerð umsókna, veittar upplýsingar

um styrkmöguleika, auk almennrar aðstoðar í tengslum við atvinnu- og

menningarstarfsemi.

Sjá nánar hér

Var efnið á síðunni hjálplegt?