ER STYRKUR Í ÞÉR?

Styrkir 2017_auglýsing.jpg

ER STYRKUR Í ÞÉR?  

Tveir sjóðir í boði.

 

Nú er að hefjast umsóknar- og úthlutunarferli vegna styrkveitinga Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra fyrir árið 2017.

 

Einnig er að hefjast umsóknar- og úthlutunarferli í nýjan sjóðAtvinnu- og nýsköpunarsjóð Norðurlands vestra, fyrir árið 2017.

 

Umsóknareyðublöð og önnur gögn fyrir báða sjóðina er að finna á heimasíðu SSNV;www.ssnv.is. Umsóknarfrestur er til og með 29. nóv. nk.

 

Sérstök athygli er vakin á auglýsingu um vinnustofur þar sem væntanlegir umsækjendur geta komið, fengið upplýsingar og aðstoð við ritun umsókna, ásamt annarri aðstoð.

Var efnið á síðunni hjálplegt?