Breyting á dagskrá litlu jóla Grunnskóla vegna veðurspár

Breyting á dagskrá litlu jóla vegna veðurspár

Litlu jólin hefjast kl. 8:30  á hefðbundnum tíma.

Matur verður í félagsheimilinu kl. 11:00 og skóla lýkur kl. 12:00.

Jólaball fellur niður.

Skólabílar aka frá félagsheimili kl. 12:00 og þeir foreldrar sem sækja börn sín sæki þau í félagsheimili. Engin gæsla er eftir hádegi.

Á Borðeyri byrja litlu jólin á sama tíma og skóli venjulega, skólabílar aka heim um kl. 13:00 og jólaball kvenfélagsins fellur niður.

Nánari upplýsingar veitir skólastjóri

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?