Auglýsing um framboð til sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra þann 26. maí 2018

Eftirtalin tvö framboð hafa verið úrskurðuð gild af kjörstjórn Húnaþings vestra til sveitarstjórnarkosninga 2018:

B listi Framsóknar og annarra framfarasinna

1.  Þorleifur Karl Eggertsson, símsmiður  Hlíðarvegi 16.
2.  Ingveldur Ása Konráðsdóttir, þroskaþjálfi og bóndi, Böðvarshólum.
3. Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, atvinnuráðgjafi, Melavegi 7.
4. Friðrik Már Sigurðsson, hestafræðingur, Lækjamóti.
5. Ingimar Sigurðsson, bóndi og sveitarstjórnarfulltrúi, Kjörseyri 1.
6. Valdimar H. Gunnlaugsson, framkvæmdarstjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, Hvammstangabraut 34.
7. Sigríður Elva Ársælsdóttir, deildarstjóri, Hvammstangabraut 15.
8. Elín Lilja Gunnarsdóttir, bóndi, Tjörn 2.
9. Erla Ebba Gunnarsdóttir, bóndi, Barkarstöðum.
10. Sigurður Kjartansson, bóndi, Hlaðhamri 2.
11. Gerður Rósa Sigurðardóttir, bankastarfsmaður, Höfðabraut 48.
12. Eydís Bára Jóhannsdóttir, sérkennari, Hlíðarvegi 16.
13. Guðmundur Ísfeld, handverksbóndi, Syðri-Jaðri.
14. Elín R. Líndal, framkvæmdastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, Lækjamóti.

N listi Nýs afls í Húnaþingi vestra

1. Magnús Magnússon, sóknarprestur, Staðarbakka II.
2. Sigríður Ólafsdóttir, bóndi og ráðunautur, Víðidalstungu.
3. Magnús Vignir Eðvaldsson, íþróttakennari, Mánagötu 4.
4. Þórey Edda Elísdóttir, verkfræðingur, Hvammstangabraut 21.
5. Maríanna Eva Ragnarsdóttir, bóndi, Stórhól.
6. Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, forstöðumaður, Kirkjuvegi 10.
7. Gunnar Þorgeirsson, bóndi, Efri-Fitjum.
8. Guðjón Þórarinn Loftsson, húsasmiður, Syðsta-Ósi.
9. Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir, bóndi, Kollsá II.
10. Ómar Eyjólfsson, bókari, Hjallavegi 14.
11. Eygó Hrund Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Melavegi 6.
12. Guðrún Eik Skúladóttir, bóndi, Tannstaðabakka.
13. Birkir Snær Gunnlaugsson, rafvirki, Söndum.
14. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, oddviti, Brekkugötu 8.

Kjörstjórn Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?