ÁRSHÁTÍÐ GRUNNSKÓLA HÚNAÞINGS VESTRA - FRESTAÐ

Árshátíðin hefst kl. 19:30 í Félagsheimili Hvammstanga.

Kaffiveitingar verða að atriðum loknum í Félagsheimili Hvammstanga.

Ekkert ball verður um kvöldið,
það verður haldið síðar samkvæmt ákvörðun nemendaráðs.

Nemendur munu fá kaffiveitingar í skólanum á Hvammstanga og foreldrar sækja börn sín þangað um kvöldið.

Hefðbundinn skóladagur og gæsla verður þriðjudaginn 13. nóvember.

Hefðbundinn skóladagur verður miðvikudaginn 14. nóvember.

Skólastjóri

Var efnið á síðunni hjálplegt?