Ungmennaráð

78. fundur 12. maí 2025 kl. 15:00 - 15:15 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Patrekur Óli Gústafsson aðalmaður
  • Jenný Dögg Ægisdóttir aðalmaður
  • Ástríður Halla Reynisdóttir. aðalmaður
  • Aníta Rós Brynjarsdóttir aðalmaður
  • Valdís Freyja Magnúsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson embættismaður
  • Tanja Ennigarð embættismaður
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson
Dagskrá
Patrekur Óli vék af fundi kl. 15:03.

1.Umsókn um styrk vegna unglingaballs

Málsnúmer 2503043Vakta málsnúmer

Lagður fram listi yfir kostnaðarþætti við fyrirhugað unglingaball á Eldur í Húnaþingi 2025. Ungmennaráð leggur til að veittur verði 200.000 kr. styrkur vegna ballsins af fjármunum ungmennaráðs.
Patrekur Óli mætti aftur til fundar kl. 15:10.

Fundi slitið - kl. 15:15.

Var efnið á síðunni hjálplegt?