Ályktun hagsmunasamtaka landeigenda vegna Holtavörðuheiðarlínu 3.

Málsnúmer 2601042

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1267. fundur - 19.01.2026

Lögð fram ályktun stofnfundar Hagsmunasamtaka landeigenda vegna Holtavörðuheiðarlínu 3.
Byggðarráð hefur lýst áhyggjum sínum vegna vals á línuleið Holtavörðuheiðarlínu 3. Í öllu ferli valkostagreiningar lagði sveitarfélagið áherslu á að heiðaleið yrði valin frekar en byggðaleið. Sveitarstjóra er falið að óska eftir fundi með stjórn og forstjóra Landsnets.
Var efnið á síðunni hjálplegt?