Úthlutun leiguíbúðar að Garðavegi 20, n.h.

Málsnúmer 2601020

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1267. fundur - 19.01.2026

Byggðarráð samþykkir að leigja Ingimari Ingimarssyni íbúðina að Garðavegi 20, neðri hæð, tímabundið frá 19. janúar 2026 til 31. desember 2026.
Var efnið á síðunni hjálplegt?