Handbók stoðþjónustu

Málsnúmer 2512042

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 258. fundur - 18.12.2025

Lögð fram drög að handbók stoðþjónustu sem tilgreinir skráningu á grunnfærni nemenda í leik- og grunnskóla í Húnaþingi vestra í kjölfar úttektar Ásgarðs skólaþjónustu. Fræðsluráð fagnar gerð handbókarinnar og óskar eftir að fá hana til yfirferðar og samþykktar þegar hún verður fullgerð.
Var efnið á síðunni hjálplegt?