Skipan fulltrúa í Farsældarráð Norðurlands vestra

Málsnúmer 2512038

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1265. fundur - 22.12.2025

Lögð fram beiðni frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra um skipan fulltrúa í Farsældarráð Norðurlands vestra.
Óskað er eftir skipan fulltrúa meirihluta og minnihluta auk varamanna. Einnig er óskað eftir skipan varamanns fyrir sviðsstjóra fjölskyldusviðs sem sæti á í ráðinu. Byggðarráð samþykkir eftirfarandi skipan:

Aðalmenn:
Elín Lilja Gunnarsdóttir.
Viktor Ingi Jónsson.

Varamenn þeirra:
Magnús Magnússon.
Magnús Vignir Eðvaldsson.

Varamaður sviðsstjóra fjölskyldusviðs:
Sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?