Bréf frá Vegagerðinni vegna niðurfellingar vega af vegaskrá

Málsnúmer 2512035

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1265. fundur - 22.12.2025

Lögð fram til kynningar bréf frá Vegagerðinni vegna fyrirhugaðra niðurfellinga Skólavegar, Reykjum nr. 7023-01 og Hrísakotsvegar nr. 7143-01 af vegaskrá. Einnig er tilkynnt að fyrirhuguð niðurfelling Fosshólsvegar nr. 7073-01 af vegaskrá komi ekki til framkvæmda.
Var efnið á síðunni hjálplegt?