Skólahreysti 2026 - umsókn um styrk

Málsnúmer 2512028

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1265. fundur - 22.12.2025

Lögð fram styrkumsókn vegna Skólahreysti 2026.
Óska forsvarsmenn keppninar eftir styrk að fjárhæð 250.000.- vegna nauðsynlegrar endurnýjunar keppnisbrautar Skólahreysti. Í ljósi góðs gengis keppnisliðs Húnaþings vestra undanfarin ár og hversu ríkan þátt í skólamenningu keppnin hefur samþykkir byggðarráð að styrkja endurnýjun keppnisbrautarinnar um kr. 250.000.- Styrkurinn rúmast innan fjárhagsáætlunar 2025.
Var efnið á síðunni hjálplegt?