Foreldrakönnun tónlistarskóla 2025

Málsnúmer 2512022

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 258. fundur - 18.12.2025

Lagðar fram niðurstöður foreldrakönnunar sem lögð var fyrir í nóvember 2025.
Foreldrakönnun Tónlistarskóla Húnaþings vestra sýnir að mjög almenn ánægja ríkir með starfsemi skólans og líðan nemenda. Skólastjóra tónlistarskóla er falið að vinna úr þeim ábendingum sem komu fram í könnuninni.
Var efnið á síðunni hjálplegt?