Stjórnsýslukæra vegna skipunar raflínunefndar

Málsnúmer 2512013

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1264. fundur - 08.12.2025

Lögð fram til kynningar stjórnsýslukæra fimm landeigenda í Borgarfirði til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna ákvörðunar félags- og húsnæðismálaráðuneytis um skipun raflínunefndar vegna Holtavörðuheiðarlínu 1.
Var efnið á síðunni hjálplegt?