Störf undanþegin verkfallsheimild 2026

Málsnúmer 2511084

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1267. fundur - 19.01.2026

Lagður fram listi yfir störf hjá Húnaþingi vestra sem undanþegin eru verkfallsheimild.
Engar athugasemdir bárust frá viðkomandi stéttarfélögum. Byggðarráð samþykkir framlagðan lista og felur sveitarstjóra að senda listann til birtingar í Stjórnartíðindum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?