Þóknun kjörstjórnar

Málsnúmer 2511041

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1262. fundur - 24.11.2025

Lagt fram minnisblað frá formanni sameiginlegrar kjörstjórnar Dalabyggðar og Húnaþings vestra.
Í minnisblaðinu er lögð fram tillaga um að þóknun fulltrúa í sameiginlegri kjörstjórn Dalabyggðar og Húnaþings vestra verði í samræmi við þóknun fulltrúa í kjörstjórn Húnaþings vestra. Formaður fái greiddar kr. 8.664 pr. klst. Aðrir stjórnarmenn kr. 7.076 pr. klst.
Byggðarráð samþykkir framlagða tillögu. Vert er að taka fram að þóknun kjörstjórnar greiðst af sérstökum styrk jöfnunarsjóðs til sameiningarviðræðna.
Var efnið á síðunni hjálplegt?