Víðihlíð-merkjalýsing

Málsnúmer 2511024

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 381. fundur - 13.11.2025

Merkjalýsing fyrir Víðihlíð L144645 og stofnun nýrrar lóðar.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja merkjalýsingu fyrir Víðihlíð L144645 og stofnun nýrrar lóðar sem fær staðfangaheitið Víðihlíð 2.
Var efnið á síðunni hjálplegt?