Ágóðahlutur til aðildarsveitarfélaga EBÍ vegna 2025

Málsnúmer 2510064

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1261. fundur - 03.11.2025

Lögð fram tilkynning frá Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands um greiðslu ágóðahlutar til aðildarsveitarfélaga.
Hlutur Húnaþings vestra er kr. 476.500.-
Var efnið á síðunni hjálplegt?