Uppgjör refa- og minkaveiða 2025

Málsnúmer 2510017

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 221. fundur - 05.11.2025

Uppgjör refa- og minkaveiða 2025 lagt fram til kynningar.
Heildarkostnaður vegna refa- og minkaveiði á þessu tímabili er alls kr. 8.461.240. Unnin grendýr voru 91, yrðlingar 196 og hlaupadýr 103. Veiddir minkar voru 35.
Var efnið á síðunni hjálplegt?