Breyttur fundartími sveitarstjórnar í nóvember

Málsnúmer 2510004

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 394. fundur - 09.10.2025

Lögð fram tillaga að breyttum fundartíma í nóvember vegna fjarveru embættismanna.
Lögð fram eftirfarandi tillaga:

„Sveitarstjórn samþykkir að hefðbundinn sveitarstjórnarfundur nóvembermánaðar frestist um tæpa viku og verði þriðjudaginn 18. nóvember nk.“

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?