Starfsáætlun leikskóla 2026

Málsnúmer 2509045

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 255. fundur - 08.10.2025

Guðný Kristín Guðnadóttir og Anna Berner mættu til fundar kl. 15:50
Skólastjóri leikskóla fór yfir helstu þætti í starfsáætlun leikskólans Ásgarðs fyrir 2026. Greint var frá nýju starfsfólki, breytingum á innra mati, áherslum á málörvun, endurnýjun skólanámskrár, aukið samstarf við grunnskóla o.fl. Gert er ráð fyrir 69 börnum í leikskólanum á komandi vetri. Fræðsluráð þakkar skólastjóra fyrir góða yfirferð.
Guðný Kristín Guðnadóttir og Anna Berner véku af fundi kl. 16:06
Var efnið á síðunni hjálplegt?