Starfsáætlun tónlistarskóla 2026

Málsnúmer 2509044

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 255. fundur - 08.10.2025

Pálína Fanney Skúladóttir mætti til fundar kl. 16:52
Skólastjóri tónlistarskóla fór yfir helstu atriði starfsáætlunar 2026, s.s. hljóðfærahópar, sönghópar, aukning í forskóla, svæðisþing, skólastjórnendaþing, reglulegir kennarafundir, jólatónleikar verða áfram hópatriði o.fl. 89 nemendur eru í tónlistarskólanum að forskóla meðtöldum.
Fræðsluráð þakkar skólastjóra fyrir góða yfirferð.
Pálína Fanney vék af fundi kl. 17:05
Var efnið á síðunni hjálplegt?