Starfsáætlun grunnskóla 2026

Málsnúmer 2509042

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 255. fundur - 08.10.2025

Eydís Bára Jóhannsdóttir, Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir og Elsa Oda Apel mættu til fundar kl. 16:06
Skólastjóri og aðstoðarskólastjóri grunnskóla fóru yfir helstu atriði starfsáætlunar 2026, s.s. endurskoðun skólanámskrár, nýjar kennsluáætlanir, skólaárinu skipt upp í spannir (6 vikna lotur), námsmat er markvissara og örara, innleiðing leiðsagnarmats, nemendur fá skýrari markmið til að vinna eftir, nýjir námsvísar, sérdeild, vinnustundir o.fl.
Fræðsluráð þakkar skólastjórnendum fyrir góða yfirferð.
Eydís Bára Jóhannsdóttir, Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir og Elsa Oda Apel véku af fundi kl. 16:34
Var efnið á síðunni hjálplegt?