Yfirlit yfir starfsemi Skólabúða á Reykjum

Málsnúmer 2509040

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 255. fundur - 08.10.2025

Sigurður Guðmundsson mætti til fundar kl. 15:16
Sigurður Guðmundsson fór yfir helstu þætti í starfsemi skólabúðanna á Reykjum. UMFÍ hefur aukið stöðugildi um 0,5 frá fyrra ári. Fræðsluráð þakkar Sigurði fyrir góða yfirferð.
Sigurður vék af fundi kl. 15:50
Var efnið á síðunni hjálplegt?