Áhrif laga nr. 55/1992 á byggingar á náttúruhamfarasvæðum

Málsnúmer 2509035

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1256. fundur - 22.09.2025

Lagt fram bréf frá Náttúruhamfaratryggingu Íslands dags. 10. september 2025. Í bréfinu er fjallað um áhrif 16. gr. laga nr. 55/1992 um Náttúruhamfaratryggingu Íslands ef byggingar eru reistar á svæðum sem fyrir fram er vitað að eru sérlega næm fyrir náttúruhamförum sem eru bótaskyldar hjá NTÍ.
Var efnið á síðunni hjálplegt?