Miðfjarðará - varnargarður

Málsnúmer 2509025

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 379. fundur - 09.09.2025

Skipulags- og umhverfisráð fékk spurnir af á því að félagar í Veiðifélagi Miðfjarðarár hefðu ráðist í aðgerðir til að sporna við hugsanlegri innkomu eldislaxa á veiðisvæðin. Lagt hafi verið um 200 metra langt varnarmannvirki þvert yfir ána.
Skipulags- og umhverfisnefnd bendir á að umrædd framkvæmd Veiðifélags Miðfjarðarár er framkvæmdaleyfisskyld.
Var efnið á síðunni hjálplegt?