Samstarf leikskóla og grunnskóla

Málsnúmer 2508054

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 254. fundur - 28.08.2025

Drög að uppfærðu verklagi um samstarf leikskóla og grunnskóla lagt fram til kynningar og umræðu. Fræðsluráð vísar drögunum til umfjöllunar hjá starfsfólki grunnskóla og leikskóla.
Var efnið á síðunni hjálplegt?