Mörk, umsókn um rekstrarleyfi.

Málsnúmer 2508002

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 378. fundur - 07.08.2025

Lögð er fram umsókn ferðaþjónustunnar Mörk, Mörk 531 Hvammstanga, um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II C („Minna gistiheimili“). Umsóknin nær til fasteignarinnar Mörk F2133756, rýmisnúmer 170101 með hámarksfjölda fjögurra gesta.

Með vísan til 4. mgr. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitinga-, gisti- og skemmtanahald og 26. og 27. gr. reglugerðar nr. 1277/2016.
Skipulag- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja umsókn ferðaþjónustunnar Mörk um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II C.
Var efnið á síðunni hjálplegt?