Umsókn um byggingarlóð

Málsnúmer 2507028

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1250. fundur - 14.07.2025

Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri, sækir um lóðina Höfðabraut 36, Hvammstanga, fyrir hönd Húnaþings vestra.
Byggðarráð samþykkir að úthluta Húnaþingi vestra lóðina Höfðabraut 36, með þeim skilmálum sem um lóðina gilda skv. deiliskipulagi og reglum um úthlutun lóða í Húnaþingi vestra frá 1. janúar 2023.
Var efnið á síðunni hjálplegt?