Verklagsreglur vegna úthlutunar styrkvegafjár

Málsnúmer 2507027

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 220. fundur - 06.08.2025

Lögð fram drög að verklagsreglum vegna úthlutunar styrkvegafjár.
Landbúnaðarráð samþykkir framlögð drög og felur sveitarstjóra birtingu þeirra.

Var efnið á síðunni hjálplegt?