Erindi um merkingar við Grunnskóla Húnaþings vestra

Málsnúmer 2507008

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1249. fundur - 07.07.2025

Lagt fram erindi frá Kristínu Ólöfu Þórarinsdóttur um mikilvægi þess að setja upp merkingar við Grunnskóla Húnaþings vestra. Byggðarráð þakkar erindið. Merkingar allra stofnana sveitarfélagsins eru til skoðunar og merkingar á grunnskólanum liður í þeirri vinnu. Sveitarstjóra er falið að vinna málið áfram í samvinnu við skólastjórnendur og sviðsstjóra umhverfis-, veitu- og framkvæmdasviðs.
Var efnið á síðunni hjálplegt?