Úthlutun Húnasjóðs 2025

Málsnúmer 2507002

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1251. fundur - 28.07.2025

Umsóknir um styrki úr Húnasjóði árið 2025 lagðar fram.
Úthlutun úr Húnasjóði árið 2025 var auglýst 30. júní sl. með umsóknarfresti til 13. júlí. Alls bárust þrjár umsóknir. Ein umsókn uppfyllti ekki skilyrði til úthlutunar.
Byggðarráð samþykkir að veita eftirfarandi umsækjendum styrk að upphæð kr. 100 þúsund:
Margréti Eik Guðjónsdóttur, vegna grunnnáms í leikskólakennarafræðum til BEd gráðu.
Ómari Eyjólfssyni, vegna grunnnáms í viðskiptafræðum til BS gráðu.

Var efnið á síðunni hjálplegt?