Forkaupsréttur vélbátanna Mars HU-41 og Steina HU-45

Málsnúmer 2506057

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1248. fundur - 30.06.2025

Lagt fram erindi frá Þresti Óskarssyni vegna fyrirhugaðrar sölu á vélbátunum Mars HU-41 og Steina HU-45. Skv. 3. mgr. 12. gr. laga um stjórn fiskveiða nr. 116/2006 hefur sveitarstjórn sveitarfélags seljanda forkaupsrétt að skipi ef heimilisfesti kaupanda er í öðru sveitarfélagi.
Byggðarráð samþykkir að nýta ekki forkaupsrétt að vélbátunum Mars HU-41 og Steina HU-45.
Var efnið á síðunni hjálplegt?