Leigusamningar vegna leigu á lóð við Félagsheimilið Víðihlíð og aðstöðu í húsinu

Málsnúmer 2506052

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1248. fundur - 30.06.2025

Fram lagðir samningar milli Aurora Igloos og Félagsheimilisins Víðihlíðar vegna leigu á lóð og aðstöðu vegna fyrirhugaðrar byggingar á kúluhúsum.
Byggðarráð staðfestir framlagða samninga.
Var efnið á síðunni hjálplegt?