Reglur Húnasjóðs og úthlutun 2025

Málsnúmer 2506049

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1248. fundur - 30.06.2025

Lögð fram drög að uppfærðum reglum Húnasjóðs.
Í drögunum eru gerðar tillögur að breytingum á úthlutunarskilyrðum sjóðsins. Byggðarráð samþykkir framlagðar reglur Húnasjóðs. Sveitarstjóra er falið að birta reglurnar og auglýsa úthlutun ársins 2025 úr sjóðnum með umsóknarfrest til og með 13. júlí 2025.
Var efnið á síðunni hjálplegt?