Reglur um innheimtu og afskriftir viðskiptakrafna hjá Húnaþingi vestra

Málsnúmer 2506047

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1248. fundur - 30.06.2025

Lögð fram drög að reglum um innheimtu og afskriftir viðskiptakrafna hjá Húnaþingi vestra.
Reglunum er ætlað að að tryggja að jafnræðis sé gætt við innheimtu og afskriftir, beina gjaldendum í viðeigandi úrræði lendi þeir í vanskilum með ákveðnar tegundir krafna og tryggja viðskiptahagsmuni sveitarfélagsins.

Byggðarráð samþykkir framlagðar reglur.
Var efnið á síðunni hjálplegt?