Hulduhvammur í Leiti, breytt afmörkun og stofnun lóðar.

Málsnúmer 2506040

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 377. fundur - 03.07.2025

Ingibjörg Halldóra Jakobsdóttir, sækir um breytta afmörkun og stofnun þriggja lóða í Hulduhvammi í Leiti, samkvæmt merkjalýsingu gerðum af Káraborg ehf. dagsettum þann 10.09.2024. Sótt er um að lóðirnar fái staðfangið Hulduhvammur í Leiti 1, Hulduhvammur í Leiti 2 og Hulduhvammur í Leiti 3.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja breytta afmörkun og ný staðföng.
Var efnið á síðunni hjálplegt?