Áskorun vegna álagningar fasteignagjalda á atvinnuhúsnæði

Málsnúmer 2506024

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1247. fundur - 16.06.2025

Lögð fram áskorun frá Félagi atvinnurekenda vegna álagningar fasteignagjalda á atvinnuhúsnæði.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til fjárhagsáætlunargerðar ársins 2026.
Var efnið á síðunni hjálplegt?