Beiðni um viðbótarfjármagn vegna stoðþjónustu

Málsnúmer 2506021

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1252. fundur - 20.08.2025

Lögð fram beiðni frá stjórnendum Grunnskóla Húnaþings vestra um viðbótarfjármagn vegna stoðþjónustu skólans.
Byggðarráð samþykkir framlagða beiðni skólastjórnenda í samræmi við viðauka sem samþykktur var í öðrum dagskrárlið.
Var efnið á síðunni hjálplegt?