Loftslagsstefna sveitarfélaga í Húnavatnssýslum 2024-2028

Málsnúmer 2505075

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1246. fundur - 02.06.2025

Lögð fram drög að Loftslagsstefnu sveitarfélaga í Húnavatnssýslum sem unnin voru af KPMG með aðkomu Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra.
Byggðarráð samþykkir framlagða loftslagsstefnu og felur sveitarstjóra gerð aðgerðaáætlunar í samræmi við hana.
Var efnið á síðunni hjálplegt?